fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Varga er með meðvitund og er ekki í lífshættu – Spilar ekki meira á mótinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að framherjinn Barnabas Varga sé með meðvitund.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í kvöld á EM í Þýskalandi en Varga missti meðvitund í leik gegn Skotum.

Ungverjaland vann þennan leik 1-0 en sigurmarkið var skorað er 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Varga var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið einhvers konar högg en hann lá meðvitundarlaus í vítateig Skota.

Sem betur fer er í lagi með sóknarmanninn og er hann á fínum batavegi að sögn ungverska sambandsins.

Marco Rossi, þjálfari Ungverja, hefur tjáð sig um atvikið og staðfestir að Varga sé ekki í lífshættu.

,,Líf Barnabas Varga er ekki í hættu. Hann mun fara í aðgerð eftir að hafa brákað bein í andlitinu en spilar ekki meira á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni