fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Varga er með meðvitund og er ekki í lífshættu – Spilar ekki meira á mótinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að framherjinn Barnabas Varga sé með meðvitund.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í kvöld á EM í Þýskalandi en Varga missti meðvitund í leik gegn Skotum.

Ungverjaland vann þennan leik 1-0 en sigurmarkið var skorað er 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Varga var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið einhvers konar högg en hann lá meðvitundarlaus í vítateig Skota.

Sem betur fer er í lagi með sóknarmanninn og er hann á fínum batavegi að sögn ungverska sambandsins.

Marco Rossi, þjálfari Ungverja, hefur tjáð sig um atvikið og staðfestir að Varga sé ekki í lífshættu.

,,Líf Barnabas Varga er ekki í hættu. Hann mun fara í aðgerð eftir að hafa brákað bein í andlitinu en spilar ekki meira á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á