fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Pabbinn baunar á landsliðsþjálfara Belgíu: Sonur hans er í hópnum – ,,Ekki góður þjálfari“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 18:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pabbi sóknarmannsins Leandro Trossard sem leikur með Arsenal er enginn aðdáandi Domenico Tedesco.

Tedesco er nafn sem margir eru farnir að þekkja en hann er landsliðsþjálfari Belgíu á EM í Þýskalandi.

Pabbi Trossard, Peter, hefur litla sem enga trú á Tedesco en Belgía vann 2-0 sigur á Rúmeníu í gær eftir óvænt tap gegn Slóvakíu í fyrstu umferð.

,,Ég tel að Tedesco sé ekki góður þjálfari fyrir belgíska landsliðið,“ sagði pabbinn við De Morgen.

,,Hann er þó ekki jafn þrjóskur og Roberto Martinez. Leandro fær gagnrýni en hann er færður úr þessari stöðu í hina.“

,,Með því þá færðu engan stöðugleika í þinn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“