fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pabbinn baunar á landsliðsþjálfara Belgíu: Sonur hans er í hópnum – ,,Ekki góður þjálfari“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 18:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pabbi sóknarmannsins Leandro Trossard sem leikur með Arsenal er enginn aðdáandi Domenico Tedesco.

Tedesco er nafn sem margir eru farnir að þekkja en hann er landsliðsþjálfari Belgíu á EM í Þýskalandi.

Pabbi Trossard, Peter, hefur litla sem enga trú á Tedesco en Belgía vann 2-0 sigur á Rúmeníu í gær eftir óvænt tap gegn Slóvakíu í fyrstu umferð.

,,Ég tel að Tedesco sé ekki góður þjálfari fyrir belgíska landsliðið,“ sagði pabbinn við De Morgen.

,,Hann er þó ekki jafn þrjóskur og Roberto Martinez. Leandro fær gagnrýni en hann er færður úr þessari stöðu í hina.“

,,Með því þá færðu engan stöðugleika í þinn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta