fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 11:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, fékk nokkuð mikinn skít eftir svar sem hann gaf á blaðamannafundi fyrir helgi.

Southgate var spurður út í Trent Alexander-Arnold sem hefur byrjað báða leiki Englands á EM á miðjunni en er í raun bakvörður.

Trent hefur ekki staðist væntingar á mótinu hingað til og var tekinn af velli snemma í seinni hálfleik á fimmtudag í 1-1 jafntefli við Danmörku.

Southgate viðurkennir sjálfur að hann sé að reyna eitthvað nýtt og það á lokamóti – eitthvað sem margir eru afskaplega ósáttir með.

,,Ég vildi fá Conor inn á völlinn, við þurftum ákveðna orku og við þurftum að pressa betur,“ sagði Southgate.

,,Alexander Arnold átti sín augnablik þar sem hann skilaði sínu en við vitum að þetta er tilraun.“

,,Við erum ekki með náttúrulegan arftaka Kalvin Phillips. Við erum að reyna misnunandi hluti og erum ekki að ná eins vel saman og við vonuðumst eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði