fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Breyttu um gras tveimur dögum fyrir leik: Var hundfúll eftir sigurleik – ,,Ekki ásættanlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, var alls ekki ánægður er hann ræddi við blaðamenn í gær.

Scaloni ræddi landsleik Argentínu og Kanada á Copa America en leikið var á Mercedes Benz vellinum í Atlanta.

Argentína vann leikinn 2-0 en Scaloli vill meina að grasið á vellinum hafi verið fyrir neðan allar hellur sem og væntingar.

,,Með fullri virðingu, ég þakka Guði fyrir það að við höfum unnið þennan leik því annars væri þetta ódýr afsökun,“ sagði Scaloni.

,,Við vissum það í sjö mánuði að við þyrftum að spila hérna en þeir breyttu um gras fyrir tveimur dögum. Fyrir áhorfendur þá var það ekki sniðugt, afsakið.“

,,Leikvangurinn er stórkostlegur og grasið ætti að vera það sama en það var ekki ásættanlegt fyrir svona leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“