fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Breyttu um gras tveimur dögum fyrir leik: Var hundfúll eftir sigurleik – ,,Ekki ásættanlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, var alls ekki ánægður er hann ræddi við blaðamenn í gær.

Scaloni ræddi landsleik Argentínu og Kanada á Copa America en leikið var á Mercedes Benz vellinum í Atlanta.

Argentína vann leikinn 2-0 en Scaloli vill meina að grasið á vellinum hafi verið fyrir neðan allar hellur sem og væntingar.

,,Með fullri virðingu, ég þakka Guði fyrir það að við höfum unnið þennan leik því annars væri þetta ódýr afsökun,“ sagði Scaloni.

,,Við vissum það í sjö mánuði að við þyrftum að spila hérna en þeir breyttu um gras fyrir tveimur dögum. Fyrir áhorfendur þá var það ekki sniðugt, afsakið.“

,,Leikvangurinn er stórkostlegur og grasið ætti að vera það sama en það var ekki ásættanlegt fyrir svona leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin