fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona er samanburður á tíu leikjum Ryder með KR og fyrstu tíu leikjum síðasta tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jákvæður fótbolti var það sem heillaði stjórn KR þegar félagið ákvað síðasta haust að reka Gregg Ryder úr starfi og það er hægt að færa rök fyrir því að það hafi orðið liðinu falli.

Ef tímabil KR í ár og í fyrra er borið saman sést svart á hvítu hvernig sóknarleikur liðsins hefur batnað á milli ár.

Eftir tíu leiki í Bestu deildinni í ár hefur KR skorað 19 mörk, á sama tíma í fyrra hafði liðið aðeins skorað 9 mörk undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Mynd: KR

Stjórn KR ákvað síðasta haust að láta Rúnar fara og bjóða honum ekki nýjan samning. Eftir 10 umferðir í fyrra var KR með 11 stig en það er sami stigafjöldi og liðið er með í ár.

Varnarleikur KR það sem versnaði undir stjórn Ryder en á sama tíma í fyrra hafði liðið fengið á sig 18 mörk en í tíu leikjum undir stjórn Ryder voru mörkin 21.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum