fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fólk gapti yfir sjónvarpinu – Trúði ekki að hann væri látinn gera þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 10:00

Scott McTominay og Cam Reading.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli og furðu margra í gær að Scott McTominay, leikmaður Manchester United, væri látinn taka hornspyrnur í leiknum gegn Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM.

Leiknum lauk 1-1, mjög mikilvægt stig fyrir Skot sem eiga nú enn möguleika á að fara í 16-liða úrslit. Það var McTominay sem gerði mark þeirra, en miðjumaðurinn hefur verið hvað mest ógnandi fram á við með skoska landsliðinu.

Það vakti því furðu margra þegar þeir sáu hann taka föst leikatriði í leiknum í gær.

„Af hverju er McTominay að taka hornspyrnur í stað Gilmour og McGinn þegar hann er okkar stærsta hætta í teignum?“ spurði einn netverji og mun fleiri tóku í sama streng.

„Af hverju tekur McTominay hornsspyrnur og aukaspyrnur? Hann ætti að vera að skalla þær inn,“ skrifaði annar.

Enn annar skrifaði: „Að McTominay sé að taka hornspyrnur er án vafa ein galnasta ákvörðun sem ég veit um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“