fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hitti Ronaldo í sumarfríi á dögunum og var á sama hóteli – Segir þetta hafa sannað ýmislegt fyrir sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea segist hafa hitt Cristiano Ronaldo í sumarfríi á dögunum og séð hvað Cristiano Ronaldo leggur á sig.

Ronaldo er 39 ára gamall en er mættur á Evrópumótið í sjötta sinn með Portúgal.

„Ég hitti hann í sumarfríi á dögunum. Við vorum á sama hótelinu, ég var fljótur að skella mér í bol og fá eina mynd með honum,“ sagði Lampard í enska sjónvarpinu í gær yfir leik Portúgals og Tékklands á EM.

Getty Images

„Ég sá það að hann fór tvisvar á dag í ræktina og var með einkaþjálfarann sinn með sér í fríinu.“

„Þetta sannaði bara fyrir mér hvað hann er tilbúinn að gera til að vera í formi.“

Lampard sagðist ekki alveg hafa verið í sömu hugleiðingum. „Ég var mögulega að fá mér bjór og klappaði bara fyrir honum þegar hann kláraði æfinguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“