fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fannst hundleiðinlegt að sitja og spjalla við Ronaldo – Hann vildi vatn og talaði um magavöðvana sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanne Josefson áhrifavaldur frá Svíþjóð segir að það hafi verið hreint ömurlegt að sitja með Cristiano Ronaldo og vini hans að ræða málin.

Josefson var stödd í Los Angeles fyrir nokkrum árum þegar hún hitti á Ronaldo og vin hans á Beverly Hills hótelinu.

„Ég held að vinur hans og starfsmaður hans hafi verið hrifin af vinkonu minni. Þeir buðu okkur að setjast hjá þeim,“ sagði Josefson við sænska fjölmiðla.

Josefson lifir frábæru lífi og sést heimsækja dýrustu og flottustu staðina út um allan heim.

„Þetta var ekkert frábært spjall.“

„Við ætluðum að panta okkur mat og drykki, þá sagðist hann bara vilja vatn til að passa upp á magavöðvana sína. Þá vissi ég að við gætum ekkert spjallað mikið meira.“

„Ég vildi ekkert fá mynd með honum eða neitt, við skelltum okkur bara út á lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu