fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fannst hundleiðinlegt að sitja og spjalla við Ronaldo – Hann vildi vatn og talaði um magavöðvana sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanne Josefson áhrifavaldur frá Svíþjóð segir að það hafi verið hreint ömurlegt að sitja með Cristiano Ronaldo og vini hans að ræða málin.

Josefson var stödd í Los Angeles fyrir nokkrum árum þegar hún hitti á Ronaldo og vin hans á Beverly Hills hótelinu.

„Ég held að vinur hans og starfsmaður hans hafi verið hrifin af vinkonu minni. Þeir buðu okkur að setjast hjá þeim,“ sagði Josefson við sænska fjölmiðla.

Josefson lifir frábæru lífi og sést heimsækja dýrustu og flottustu staðina út um allan heim.

„Þetta var ekkert frábært spjall.“

„Við ætluðum að panta okkur mat og drykki, þá sagðist hann bara vilja vatn til að passa upp á magavöðvana sína. Þá vissi ég að við gætum ekkert spjallað mikið meira.“

„Ég vildi ekkert fá mynd með honum eða neitt, við skelltum okkur bara út á lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“