fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: De Bruyne gekk út úr viðtali eftir að þessi spurning var borin upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne var eðlilega pirraður eftir óvænt tap gegn Slóvakíu í fyrstu umferð riðlakeppni EM í gær.

Belgar áttu ekki sinn besta dag og tók VAR af þeim tvö mörk í 0-1 tapi. Ivan Schranz gerði eina mark leiksins á 7. mínútu.

Gæti tapið reynst dýrt og var De Bruyne ekki í sínu besta skapi eftir á. Þessi stjarna Manchester City brást ekki vel við því að vera spurður hvort hann gæti tekið við spurningu á ensku. Þess í stað gekk hann einfaldlega í burtu.

Þetta hefur vakið mikla athygli. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum