Enska úrvaldseildin hefur gefið út dagskránna fyrir næstu leiktíð og er fyrsta umferðin áhugaverð.
Veislan hefst á Old Trafford föstudaginn 16. ágúst þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Fulham.
Þá er stórleikur í fyrstu umferðinni milli Chelsea og Manchester City, en hann fer fram á sunnudeginum þessa sömu helgi.
Erkifjendaslagur United og Liverpool er þá 31. ágúst og mætast Tottenham og Arsenal eftir fyrsta landsleikjahlé.
Hér að neðan má sjá dagskrá fyrstu umferðar og enn neðar er dagsráin í heild.
Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í heild