fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi fyrir að selja fólki aðgang að sjónvarpsstöðvum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:00

Mynd úr safni. Mynd/Evrópuráðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í Bretlandi hefur verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi fyrir að selja fólki aðgang að sjónvarpsstöðvum. Hefur hann verið á flótta í tvö ár.

Michael Hornung er fertugur en hann hafði selt IPTV þjónustu sem er ólögleg en virðist njóta vinsælda.

Hann á að hafa greyt um 50 milljónir á því að selja fólki aðgang að þessu og var með um 2700 viðskiptavini.

Rétthafar töpuðu um 300 milljónum á þessu samkvæmt dómi en í IPTV boxinu var aðgangur að öllum sjónvarpsstöðvum í heimi.

Málið hefur komið til umræðu hér á landi en yfirvöld í Bretlandi eru að taka mjög hart á svona málum núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum