fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Erling Haaland hefur staðfest það að leikmaðurinn sé alls ekki að leitast eftir því að komast frá félaginu.

Rafaela Pimenta er umboðsmaður Haaland en hann er margoft orðaður við lið Real Madrid á Spáni.

Engar líkur eru á að Haaland fari þangað í sumar og litlar líkur á að það gerist næsta ár.

Samningur Haaland er til 2027 en hann hefur verið markakóngur Englands undanfarin tvö tímabil.

,,Sama hvað gerist þá er eitt alveg ljóst og það er að Erling Haaland líður eins og heima hjá sér hjá Manchester City!“ sagði Pimenta.

,,Hann er 1000 þúsund prósent trúr verkefninu hjá City og er nú þegar fullur tilhlökkunar fyrir næsta tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði