fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sást borða sitt eigið hor fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, er mikið í umræðunni eftir myndband sem birtist áðan.

Um er að ræða ansi umdeilt myndband en Koeman sést þar borða sitt eigið hor á EM í Þýskalandi.

Koeman sá sína menn í Hollandi gegn Póllandi og höfðu þeir appelsínugulu betur, 2-1.

Hér má sjá þetta ágæta myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum