fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 11:30

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, talaði ekki vel um varnarmanninn Ryan Porteous eftir leik Þýskalands og Skotlands í gær.

Porteous fékk beint rautt spjald og það verðskuldað í 5-1 tapi gegn Þýskalandi í opnunarleik lokakeppni EM.

Porteous missti hausinn í fyrri hálfleik og bauð upp á mjög groddaralega tæklingu sem Ilkay Gundogan lenti í.

Wright segir að Gundogan sé í raun heppinn að vera ómeiddur eftir tæklinguna og eru margir sem taka undir þau ummæli.

,,Þetta var virkilega slæmt, þetta var óhugnanleg tækling,“ sagði Wright í settinu hjá ITV.

,,Það besta við þetta allt saman er að Gundogan er ekki illa meiddur. Þetta hefði getað endað hörmulega. Þetta var það síðasta sem Skotland þurfti í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar