fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun

433
Laugardaginn 15. júní 2024 10:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út í hverri viku á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og með þeim í setti í þetta skiptið var Hörður Snævar Jónsson.

Nú er um það bil ár síðan Age Hareide stýrði sínum fyrstu landsleikjum með Íslandi og var hans fyrsta ári í starfi aðeins til umræðu í þættinum.

„Þetta er bara allt í lagi ekki gott. Við sjáum klárlega framfarir. Við sáum í þessu umspili að þegar allir eru með hefur hann klárlega haft tak á þessu,“ sagði Hörður.

„Við erum í vandræðum varnarlega en hann er búinn að finna sér markmann. Það sem maður kannski kallar eftir er tveir góðir leikir í röð, að við förum að finna stöðugleika. Það er það sem vantar núna. Við höfum séð þakið, hver liðið getur farið.“

Hrafnkell tók til máls en hann sér bætingar undir stjórn Hareide.

„Munurinn á honum fyrst og svo núna er að hann byrjaði ofpeppaður í einhverjum svakalegum sóknarleik til að byrja með. Slóvakíu-leikurinn, við vorum meira með boltann og fengum endalaust af færum en svo fengum við bara aulamörk á okkur. Nún erum við aðeins búnir að falla til baka og þetta er svolítið öðruvísi. Hann er aðeins að læra á okkur líka.“

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
Hide picture