fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo Bentancur, liðsfélagi Heung Min Son, hefur beðið vin sinn afsökunar eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu.

Bentancur ræddi við úrúgvæskan fjölmiðil og sagði þar að allir leikmenn Suður-Kóreu væru svipaðir eða að þeir litu alveg eins út.

Ummælin eru svo sannarlega rasísk og kom Bentancur sér í mikið vesen en hann ætlaði þó alls ekki að særa Son að eigin sögn.

,,Fyrirgefðu bróðir. Ég biðst afsökunar á því sem gerðist, þetta var bara virkilega lélegur brandari,“ skrifaði Bentancur.

,,Þú veist að ég elska þig og veist að ég myndi aldrei vanvirða þig eða særa þig eða annan mann. Ég elska þig bróðir.“

Bentancur hefur fengið mikla gagnrýni fyrir ummælin en fjölmiðlamaðurinn bað hann um treyju Son áður en miðjumaðurinn ákvað að fara vel yfir strikið og vill meina að það sé erfitt að sjá muninn á leikmönnum Suður-Kóreu.

Mynd af hans afsökunarbeiðni má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar