fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ætlaði að spila fyrir Skotland en var of lélegur – Endaði í miklu betra landsliði

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Írland og Skotland gætu treyst á miðjumanninn Conor Gallagher í dag hefðu þær ágætu þjóðir séð gæði leikmannsins á yngri árum.

Gallagher er landsliðsmaður Englands í dag en hann er einnig á mála hjá Chelsea og ber fyrirliðabandið.

Gallagher ætlaði sér að spila fyrir Skotland um tíma en var tjáð að hann væri einfaldlega ekki nógu góður fyrir unglingaliðin þar í landi.

,,Pabbi minn var írskur og mamma mín var frá Skotlandi,“ sagði Gallagher í samtali við fjölmiðla.

,,Þegar ég var 15 eða 16 þá var ég ekki nógu góður til að spila fyrir Englnad svo ég ákvað að æfa með unglingaliði Skotlands og sjá hvernig það væri og ég var heldur ekki nógu góður fyrir þá.“

,,Ég náði að vinna mér sæti í enska liðinu að lokum og ég var nógu heppinn til að halda því sæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona