fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham, Aston Villa og West Ham hafa öll áhuga á að kaupa Tammy Abraham framherja Roma í sumar.

Þessi 26 ára gamli sóknarmaður hefur síðustu ár verið á Ítalíu.

Hann ólst upp hjá Chelsea og átti fína tíma þar en öll þessi ensku lið vilja fá framherja í sumar.

Abraham fór til Roma árið 2021 og hefur verið nokkuð duglegur að raða inn mörkum.

Hann var lykilmaður hjá Chelsea áður en hann fór en félagið seldi hann þegar Romelu Lukaku var keyptur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu