fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Gæti Klopp á ótrúlegan hátt farið strax í nýtt þjálfarastarf?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 07:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir og enskir miðlar velta því nú fyrir sér hvort hið ótrúlega gæti gerst, að Jurgen Klopp taki við Borussia Dortmund nú í sumar.

Það var greint frá því nokkuð óvænt í dag að Edin Terzic væri hættur sem stjóri Dortmund.

Klopp ákvað að hætta með Liverpool á dögunum tilað taka sér frí en ef fyrri ummæli hans eru skoðuð gæti Dortmund reynt að freista hans.

„Ef liðinu vantar hjálp, af hverju ætti ég ekki að gera það,“ sagði Klopp í bókinni Real Love – A life with Borussia Dortmund.

Um er að ræða bók sen Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður liðsins gaf út. „Það væri gaman að fá tækifæri til að hjálpa félaginu, það er þó ekki líklegt.“

Það er þó talið nánast útilokað að Dortmund geti fengið Klopp úr fríinu en hann ætlar að vera í sólinni á Spáni næstu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“