fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gæti Klopp á ótrúlegan hátt farið strax í nýtt þjálfarastarf?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 07:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir og enskir miðlar velta því nú fyrir sér hvort hið ótrúlega gæti gerst, að Jurgen Klopp taki við Borussia Dortmund nú í sumar.

Það var greint frá því nokkuð óvænt í dag að Edin Terzic væri hættur sem stjóri Dortmund.

Klopp ákvað að hætta með Liverpool á dögunum tilað taka sér frí en ef fyrri ummæli hans eru skoðuð gæti Dortmund reynt að freista hans.

„Ef liðinu vantar hjálp, af hverju ætti ég ekki að gera það,“ sagði Klopp í bókinni Real Love – A life with Borussia Dortmund.

Um er að ræða bók sen Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður liðsins gaf út. „Það væri gaman að fá tækifæri til að hjálpa félaginu, það er þó ekki líklegt.“

Það er þó talið nánast útilokað að Dortmund geti fengið Klopp úr fríinu en hann ætlar að vera í sólinni á Spáni næstu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum