fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran sóknarmaður Aston Villa hefur fengið leyfi frá félaginu til að fara í formlegar samningaviðræður við Chelsea.

Chelsea vill kaupa framherjann og er talið að kaupverðið verði í kringum 40 milljónir punda.

Á sama tíma er Aston Villa að reyna að kaupa Ian Maatsen vinstri bakvörð Chelsea.

Maatsen var á láni hjá Borussia Dortmund en 35 milljóna punda klásúla er í samningi hollenska bakvarðarins.

Dortmund er ekki til í að borga þá upphæð og því er Aston Villa líklegur áfangastaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola