fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Rooney telur að England muni gera stór mistök með þessu – „Hann getur ekki varist“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Trent Alexander-Arnold verði sem miðjumaður í byrjunarliði Englands gegn Serbíu á sunnudag.

Trent er hægri bakvörður og spilar þá stöðu hjá Liverpool en nú fer hann líklega á miðsvæðið.

Þetta telur Wayne Rooney að séu stórkostleg mistök hjá Gareth Southgate. „Southgate mun fara í Trent, hann er okkar hæfileikaríkasti maður á boltann,“ segir Rooney.

„Varnarlega er hann út um allt, hann getur ekki varist. Ég myndi ekki hafa hann nálægt miðsvæðinu.“

„Ég sé ekkert vandamál með hann sem bakvörð en hann kæmi ekki nálægt miðsvæðinu hjá mér.“

„Ég elska Trent með boltann, hann getur gert hluti sem fáir aðrir geta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum