fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ten Hag verulega ósáttur með þessar goðsagnir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir aðilar sem komu að því að taka ákvörðun um framtíð Erik ten Hag höfðu áhuga á því að ráða Gareth Southgate sem næsta stjóra liðsins. Þetta kemur fram í grein The Athletic.

Ákveðið var í gær að halda sig við Ten Hag og gefa honum nýjan samning en félagið hafði íhugað að reka hann.

Nú segja ensk blöð að Ten Hag sé klár í slaginn en Telegraph segir að hann sé verulega ósáttur með hvernig fjölmiðlar fóru með hann.

Þar segir að hann sé sérstaklega ósáttur með það hvernig Roy Keane og Gary Neville töluðu um sig á Sky Sports.

Hann er einnig verulega ósáttur með Rio Ferdinand og Paul Scholes sem starfa hjá TNT Sports en þeir fóru oft ófögrum orðum um stjórann á síðustu leiktíð.

Ten Hag er í brekku en fær traustið og þarf að sanna ágæti sitt á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu