fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Róbert Frosti reif upp þunga hnífinn í uppbótartíma á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefndi allt í framleningu í átta liða úrslitum bikarsins í kvöld þegar Þór tók á móti Stjörnunni.

Róbert Frosti Þorkelsson skoraði hins vegar eina mark leiksins á 93 mínútu leiksins.

Fyrirgjöf kom fyrir markið sem markvörður Þórs sló fyrir fætur Róberts sem smellti boltanum í markið.

Skömmu síðar var flautauð til leiksloka og Stjarnan er komið í undanúrslit líkt og Valur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“