fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Róbert Frosti reif upp þunga hnífinn í uppbótartíma á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefndi allt í framleningu í átta liða úrslitum bikarsins í kvöld þegar Þór tók á móti Stjörnunni.

Róbert Frosti Þorkelsson skoraði hins vegar eina mark leiksins á 93 mínútu leiksins.

Fyrirgjöf kom fyrir markið sem markvörður Þórs sló fyrir fætur Róberts sem smellti boltanum í markið.

Skömmu síðar var flautauð til leiksloka og Stjarnan er komið í undanúrslit líkt og Valur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið