fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lygileg saga af herbergisfélaga – Lá stjarfur í þrjá tíma eftir að hann gerði þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 13:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Robinson, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, sagði nýlega frá reynslu sinni af fyrstu ferð sinni með Leeds á yngri árum.

Hinn 44 ára gamli Robinson á 41 A-landsleik að baki fyrir Englands hönd og lék þá yfir 400 leiki fyrir Leeds, Tottenham, Blackburn og Burnley. Hann var fyrst hjá Leeds og lenti þar í skrautlegri uppákomu þegar hann ferðaðist með liðinu í fyrsta sinn.

„Fyrsti herbergisfélagi minn var David Wehterall, stjóri miðvörðurinn,“ segir Robinson, en Wehterall lék yfir 200 leiki fyrir Leeds.

Paul Robinson. Getty Images

„Ég man það eins og það hafi gerst í gær. Við vorum í pínulitlu herbergi með tveimur rúmum í. Við borðuðum kvöldmat niðri klukkan sjö og svo fór ég að pæla hvað við ætluðum að gera næst. Klukkan níu slökkti hann ljósin,“ sagði Robinson, sem skildi ekkert í þessu.

„Þá sagðist hann vera að fara að sofa. Ég lá í rúminu í þrjá tíma og vissi ekkert hvað ég ætti að gera.“

Robinson segir leikmenn í dag fá meira pláss út af fyrir sig og að það sé mjög mikilvægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus