fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Leikir og leiktímar í undanúrslitum bikarsins komnir á hreint

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Dregið var í beinni útsendingu eftir leik Aftureldingar og Þróttar R. og er leiðin á Laugardalsvöll því ljós.

Þór/KA, sem vann FH, fær Breiðablik í heimsókn norður á meðan Þróttur R. fer á Hlíðarenda og mætir Val.

Leikur Þórs/KA og Breiðabliks fer fram laugardaginn 29. júní kl. 13:00 og leikur Vals og Þróttar R. sunnudaginn 30. júní kl. 13:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið