fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Leikir og leiktímar í undanúrslitum bikarsins komnir á hreint

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Dregið var í beinni útsendingu eftir leik Aftureldingar og Þróttar R. og er leiðin á Laugardalsvöll því ljós.

Þór/KA, sem vann FH, fær Breiðablik í heimsókn norður á meðan Þróttur R. fer á Hlíðarenda og mætir Val.

Leikur Þórs/KA og Breiðabliks fer fram laugardaginn 29. júní kl. 13:00 og leikur Vals og Þróttar R. sunnudaginn 30. júní kl. 13:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“