fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leggja fram fyrsta tilboð í Greenwood – Nokkuð frá því sem United vill fá fyrir hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að undirbúa fyrsta tilboð sitt í Mason Greenwood, leikmann Manchester United. Gianluca Di Marzio, virtur ítalskur blaðamaður, greinir frá þessu.

Fyrsta tilboðið mun hljóða upp á 25 milljónir punda en það er talið nokkuð frá því sem United vill. Enska félagið vill 42 milljónir punda fyrir Greenwood, sem á ár eftir af samningi sínum.

Juventus er ekki eina félagið á eftir Englendingnum unga, sem heillaði á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð. Atletico Madrid, Barcelona og Dortmund eru einnig sögð áhugasöm. Sjálfur er Greenwood þó sagður mest spenntur fyrir Juventus.

Greenwood skoraði átta mörk og lagði upp sex í La Liga á nýafstaðinni leiktíð. Kappinn á ár eftir af samningi sínum við United en ekki er talið að hann eigi framtíð á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona