fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hélt að þessi leikur hefði verið endalok Ten Hag og er hissa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 14:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er verulega hissa á því að félagið hafi ákveðið í gær að Erik ten Hag yrði áfram stjóri liðsins.

Ten Hag fær traustið áfram en eigendur Manchester United höfðu í rúmar tvær vikur íhugað að reka hann úr starfi.

United endaði í átunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en sigur í enska bikarnum virðist hafa bjargað starfi hans.

„Gott að vakna upp við þessar fréttir en ég hélt að endalok Ten Hag hefðu verið tapið gegn Crystal Palace,“ segir Scholes á Instagram síðu sinni.

United tapaði þá illa gegn Palace á útivelli undir lok tímabilsins. „Það þarf að bæta hlutina alveg gríðarlega mikið, það er stöðugleiki sem fæst með þessu og vonandi heppnast það.“

„Stuðningsmenn hafa gefið honum og leikmenn ótrúlegan stuðning og eiga betra skilið á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði