fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hausverkur Southgate – Lykilmaður veikur í dag og æfði ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa jafnað sig af smávægilegum meiðslum er John Stones varnarmaður enska landsliðsins nú veikur og gat ekki æft í dag.

Af 26 manna hópi enska landsliðsins var Stones sá eini sem mætti ekki á æfingu.

Stones meiddist lítilega í tapinu gegn Íslandi í síðustu viku en hafði jafnað sig og æfði í gær.

Hann gat hins vegar ekki æft í dag en enska landsliðið mætir Serbíu í fyrsta leik Evrópumótsins á sunnudag.

Þetta er hausverkur fyrir Gareth Southgate enda er Stones mikilvægasti varnarmaður enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði