fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Nær gleymdur leikmaður fær líflínu hjá nýjum stjóra Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrey Santos, miðjumaður Chelsea, gæti fengið líflínu hjá félaginu eftir að Enzo Maresca tók við. The Athletic segir frá þessu.

Hinn tvítugi Santos gekk í raðir Chelsea snemma á síðasta ári frá heimalandinu, Brasilíu, en var ekki inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino á síðustu leiktíð.

Var hann fyrst lánaður til Nottingham Forest, þar sem hann fékk lítið sem ekkert að spila en svo Strasbourg í Frakklandi. Þar gekk honum ansi vel.

Maresca er sagður til í að gefa honum hlutverk á næstu leiktíð, en hann tók við sem stjóri Cheslea af Pochettino á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal