fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fimm algjörir lykilmenn Englands tæpir vegna meiðsla – Svona gæti liðið orðið í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að fimm leikmenn enska landsliðsins gætu misst af fyrsta leik Evrópumótsins vegna meiðsla.

Um er að ræða algjöra lykilmenn en ljóst er að Luke Shaw verður ekki klár.

Þá eru Jude Bellingham, Phil Foden, Bukayo Saka og John Stones allir tæpir vegna meiðsla.

Um væri að ræða gríðarlegt áfall fyrir enska liðið en leikurinn fer fram á sunnudag.

Svona gæti byrjunarliðið litið út ef allir þessir menn verða frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“