fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Brunaútsala á næstu átján dögum annars er vesen í Skírisskógi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest þarf að vera með útsölu á næstu átján dögum og þarf félagið 20 milljónr punda í kassann.

Fjárhagsárið í enska boltanum lokast þann 30 júní og yfir þriggja ára tímabil má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda.

Nú segir Telegraph frá því að til að Nottingham komist í gengum það þurfi félagið 20 milljónir punda í tekjur á næstu átján dögum.

Félagið þarf því að selja leikmenn og eru nokkur nöfn nefnd til sögunnar. Morgan Gibbs-White er einn þeirra.

Murillo er 21 árs varnarmaður sem átti gott tímabil og er eftirsóttur, Arsenal og fleiri lið hafa verið orðuð við hann.

Takist Nottingham ekki að ná í aurinn er næstum öruggt að enska úrvalsdeildin mun annað tímabilið í röð taka af þeim stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“