fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mourinho hefur ekki trú á ríkjandi meisturum en telur að þetta lið vinni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var spurður að því hvaða land hann telji að vinni EM í Þýskalandi í sumar. Hann hefur ekki trú á ríkjandi meisturum, Ítalíu.

„Portúgal, England og Frakkland, svo koma Þýskaland og Spánn. Ég hef ekki trú á því að Ítalir geti orðið meistarar. Ég held þeir séu ekki með nægilega mikla hæfileika. Þeir unnu síðast en ég held ekki að þeir geri það aftur,“ sagði þessi nýráðni stjóri Fenerbahce.

Portúgalinn sér hins vegar sína menn fara alla leið í mótinu, líkt og fyrir átta árum í Frakklandi.

„Ég vil ekki tala niður fyrri kynslóðir en ég held þetta sé besta lið sem vði höfum haft. Ég held að Portúgal geti orðið meistari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“