fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal setur pressu á forsætisráðherrann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:30

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal og enska landsliðins, kallar eftir því að enska þjóðin fái viku frí ef landsliðið verður Evrópumeistari í sumar.

EM í Þýskalandi hefst á föstudag og eru miklar væntingar gerðar til enska liðsins.

Ramsdale hefur sett pressu á forsætisráðherrann Rishi Sunak, þjóðin þurfi allavega viku frí ef England vinnur EM.

„Það þarf að vera allavega viku frí því það er enginn að fara að vinna,“ grínaðist Ramsdale.

England er í riðli með Danmörku, Serbíu og Slóveníu á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára