fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fyrirliði Englands vonar að niðurlægjandi tap gegn Ísland veki menn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 08:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði Englands vonast eftir því að niðurlægjandi tap gegn Íslandi á föstudag veki mannskapinn fyrir Evrópumótið.

England hefur verið talið eitt líklegasta liðið til að vinna Evrópumótið en eftir tapið gegn Íslandi efast margir.

„Þetta gæti verið áminning fyrir menn að vakna, það verða allir að átta sig á því að þetta verður aldrei auðvelt,“ segir Kane.

„Það er mikil vinna sem við þurfum að fara í gegnum, stundum þarft þú þessa vakningu.“

„Það eru hlutir sem við þurfum að bæta, sérstaklega hvernig við pressum. Leikirnir í riðlinum verða eins og þessi, við verðum eins og þessir. Við þurfum að vera rólegri á boltann.“

Kane segir að það hafi vantað hungur í leikmenn liðsins. „Það var ekki nógu mikið hungur, menn þorðu varla í návígi. Við unnu ekki annan boltann, það er mikilvægt að vinna þá gegn svona liði. Til að halda pressunni gangandi en við gerðum það ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá