fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands opinberað – Ein breyting frá sigrinum á Wembley

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 17:35

Valgeir Lunddal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir því hollenska í vináttuleik ytra eftir rúman klukkutíma. Byrjunarliðið hefur verið opinberað.

Hollenska liðið er í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í Þýskalandi sem hefst á föstudag, en þetta er síðasti leikur liðsins fyrir mótið. Strákarnir okkar voru hársbreidd frá því að komast á EM en geta fylgt eftir feykisterkum og óvæntum sigri á Englandi fyrir helgi með góðri niðurstöðu í kvöld.

Age Hareide landsliðsþjálfari gerir eina breytingu frá sigrinum magnaða á Wembley. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn og svo virðist sem honum sé stillt upp í hjarta varnarinnar. Daníel Leó Grétarsson sest á bekkinn í hans stað.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Bjarki Steinn Bjarkason
Sverrir Ingi Ingason
Valgeir Lunddal Friðriksson
Kolbeinn Birgir Finnsson

Mikael Neville Anderson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“