fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Solskjær vill fá tvo leikmenn frá United – Horfir einnig til Suður Kóreu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er sagður vilja fá þrjá fyrrum lærisveina sína hjá Manchester United til Leicester í sumar.

Miklar líkur eru á að Solskjær taki við Leicester á næstu dögum ef marka má heimildir enskra miðla.

Solskjær vann hjá Manchester United í nokkur ár en var látinn taka poka sinn fyrir um þremur árum.

Solskjær horfir til að mynda til Jesse Lingard sem spilar með FC Seoul í Suður Kóreu í dag en þar hafa hlutirnir ekki gengið upp.

Omari Forson er einnig á lista Solskjær en hann er efnilegur framherji sem er enn ekki búinn að framlengja.

Sá þriðji er Aaron Wan-Bissaka sem gæti reynst nokkuð dýr en hann er ekki lengur fyrsti kostur í bakvörðinn á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“