fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar fimmtíu þúsund manns tóku á móti honum heima – Ótrúlegar móttökur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir í London sem munu sakna varnarmannsins Thiago Silva sem lék í fjögur ár hjá Chelsea.

Silva var vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann ákvað fyrr á árinu að semja við Fluminese í Brasilíu.

Þessi 39 ára gamli leikmaður hóf ferilinn hjá Fluminese sem krakki og lék svo einnig fyrir aðalliðið frá 2006 til 2009.

50 þúsund manns voru mættir til að bjóða goðsögnina velkomna í heimalandinu fyrir helgi sem er enginn smá fjöldi.

Silva er brasilísk goðsögn en hann lék 113 landsleiki á 14 árum og spilaði einnig fyrir lið eins og AC Milan og Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona