fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Saliba lítur upp til leikmanns Liverpool: ,,Hann hræðir sóknarmennina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, er mikill aðdáandi varnarmannsins Virgil van Dijk sem leikur með Liverpool.

Um er að ræða tvo af bestu varnarmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Saliba hefur staðið sig virkilega vel undanfarin tvö tímabil á Emirates vellinum.

Frakkinn lítur upp til Van Dijk sem er mikill leiðtogi innan vallar og er fyrirliði bæði Liverpool og hollenska landsliðsins.

,,Ég er ekki náungi sem talar mikið en ég geri það meira og meira með tímanum. Ég er að vinna í því,“ sagði Saliba.

,,Í vörninni hjá Arsenal þá er ég einn af leiðtogunum. Virgil Van Dijk er með svona orku til dæmid, hann er stjórinn, hann stjórnar öllu.“

,,Þú sérð að hann hræðir sóknarmennina og mér er byrjað að líða þannig. Ég sé að sóknarmennirnir finna fyrir hræðslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona