fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Er læknateymið í Manchester ekki að vinna sína vinnu? – ,,Ég hefði aldrei átt að spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United og Englands, segir að það sé nokkrum aðilum að kenna að hann hafi verið mikið meiddur í vetur.

Shaw er 28 ára gamall og spilaði aðeins 12 deildarleiki á síðasta tímabili en hann glímdi við þónokkur meiðsli.

Shaw viðurkennir að það sé að hluta til honum að kenna en einnig læknateymi enska stórliðsins.

,,Þetta er í raun öllum að kenna. Þetta er mér og læknateyminu að kenna og ég held að allir myndu viðurkenna það,“ sagði Shaw.

,,Ég fann fyrir einhverju gegn Aston Villa og þurfti að fara af velli í hálfleik. Eftir skannið þá kom í ljós að það var ekki mikið að en ég æfði ekki alla vikuna en æfði svo degi fyrir leik.“

,,Ef þjálfarinn spyr mig um að spila þá mun ég aldrei segja nei. Ég hefði ekki átt að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn