fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Leikmaður Englands sagður hafa heimtað fund – Southgate reyndi sitt besta til að svara fyrir sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 13:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein stjarna enska landsliðsins var steinhissa eftir að hafa frétt af landsliðshópi Englands sem mun ferðast í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar.

Frá þessu greinir Telegraph en miðillinn segir að þessi ákveðni aðili hafi heimtað að fá að ræða við landsliðsþjálfarann sjálfan, Gareth Southgate.

Leikmaðurinn er ekki nafngreindur en hann var mjög hissa á að Jack Grealish hefði ekki verið valinn í 26 manna lokahópinn fyrir keppnina.

Það kom mörgum á óvart er Grealish var ekki valinn en hann er leikmaður Manchester City sem vann Englandsmeistaratitilinn í ár.

Telegraph segir að leikmaðurinn hafi beðið Southgate um að útskýra ákvörðunina fyrir framan liðsfélaga sína en Grealish var sjálfur miður sín eftir að hafa heyrt af fréttunum.

Southgate reyndi sitt besta til að svara fyrir sig fyrir framan landsliðsmennina en hvort andinn í hópnum verði eðlilegur í Þýskalandi verður að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“