fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Vona að miðarnir seljist vel svo þeir hafi efni á því að kaupa Albert

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 15:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Alberts Guðmundssonar er í lausu lofti en mörg stórlið hafa haft áhuga á að kaupa sóknarmanninn frá Genoa.

Nú segja ítalskir miðlar að Inter sé að leiða kapphlaupið en eina vandamálið er að félagið er að reyna að fjármagna kaupin.

Nú segja ítalskir miðlar að Inter voni að sala á ársmiðum gangi vel og þannig sé hægt að fjármagna kaupin.

Albert átti frábært tímabil með Genoa en ákæra á hendur honum á Íslandi hefur sett möguleg félagaskipti í uppnám.

Svo virðist sem það muni þó ekki hafa áhrif miðað við ítalska miðla sem segja að bæði Inter og Juventus vilji kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar