fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gamalt myndband af Cristiano Ronaldo kemur upp á yfirborðið og fólk trúir ekki eigin augum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem gamalt myndband af Cristiano Ronaldo syngja hafi nú komið upp á yfirborðið. Það er vakin athygli á þessu í breskum miðlum.

Í myndbandinu, sem er úr auglýsingu portúgalska bankans Banco Espirito Sanro frá 2009, syngur Ronaldo lagið Amor Mio eftir Julio Iglesias.

„Hann spilar fótbolta eins og engill en spilar líka eins og engill,“ skrifar einn netverji hissa og fleiri tóku undir.

„Af hverju er ég grátandi? Hann er með rödd engils,“ skrifaði annar.

Það er spurning hvort Ronaldo, sem er orðinn 39 ára gamall, hafi gaman að því að myndbandið sé nú aftur í dreifingu en hann fær litlu ráðið um það.

Kappinn undirbýr sig nú af krafti fyrir EM í Þýskalandi með portúgalska landsliðinu.

Hér að neðan má sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona