fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Einlægur Arnór með mikilvæg skilaboð – „Hugsar um vini og fjölskyldu, maður hugsar ekki um peninga“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Auðvitað er þetta best í heimi,“ segir Arnór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður Íslands. Hann fer þar yfir það að þegar illa gengur í boltanum snúist lífið lítið um þá peninga sem þar eru í boði.

Arnór ræddi málið við Chess after dark hlaðvarpið en Arnór er leikmaður Blackburn á Englandi en hann hefur einnig spilað í Rússlandi, Svíþjóð og á Ítalíu.

Arnór er 25 ára gamall og hefur þénað mikla fjármuni bæði í Rússlandi og nú á Englandi, lífið leikur við hann en þegar á móti blæs þá veit hann hvað skiptir mestu máli.

„Það er best í heimi að vera fótboltamaðurinn, þetta er draumurinn. Þú ert að lifa drauminn en það sem fylgir þessu er eitthvað sem þú býst ekki við,“ segir Arnór.

„Ég hugsa það oft þegar það koma svona dagar þar sem maður er langt niðri. Þá fer ég að hugsa út í það að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur.“

Þá eru það ekki peningarnir sem koma upp í huga Arnórs. „Maður hugsar um vini og fjölskyldu, maður hugsar ekki um peninga.“

„Það er það sem ég hef lært á stuttum ferli hvað er það sem skiptir máli.“

@chessafterdarkÞað sem fylgir þessu er eitthvað sem þú býst ekki við

♬ original sound – ChessAfterDark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar