fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Varpaði sprengju í beinni þegar hann ræddi um líf sitt – Minnti á að einn hefði sofið hjá ömmu og hinn verið með konu bróður síns

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne einn besti knattspyrnumaður sem England hefur alið af sér hefur upplifað erfitt líf þar sem hann hefur barist við áfengis og fíkniefnavanda.

Gazza hefur farið í margar meðferðir til að reyna að komast á beinu brautina en ekki oft náð að halda það út.

Gascoigne er á góðum stað í dag og mætti í hlaðvarpið Rest is Football þar sem Gary Lineker, Micah Richards og Alan Shearer fara yfir málin.

Gazza hefur oft verið nær dauða en lífi eftir drykkju.
Getty Images

Gazza hafði á ferli sínum val um að fara til Manchester United eða Tottenham og valdi það að ganga í raðir Tottenham.

„Fólk spyr mig reglulega að því hvort lífið hefði orðið öðruvísi ef ég hefði skrifað undir hjá Manchester United, hvort ég hefði haldist á beinu brautinni?;“ sagði Gazza í þættinum.

Þeir sem stjórnuðu þættinum áttu ekki von á því sem kom næst en þar fór Gazza yfir mörg af erfiðustu málunum sem hafa komið upp í herbúðum United.

„Eric Cantona tók tveggja fóta tæklingu á áhorfanda, Wayne Rooney svaf hjá ömmu og Ryan Giggs fór að ríða konu bróður síns.“

„Ég hefði líklega passað vel þarna inn,“ sagði Gazza og þeir sem stýrðu þættinum gjörsamlega sprungu úr hlátri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi