fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

United staðfestir endurkomu Greenwood sem kveður félaga sína á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að Mason Greenwood sé aftur orðinn leikmaður félagsins en hann hefur formlega kvatt leikmenn og starfsmenn Getafe.

United mun í sumar taka ákvörðun um framtíð Greenwood sem er 22 ára gamall framherji.

Hann var á láni hjá Getafe á Spáni á þessu tímabili og spilaði vel, fjöldi félaga vill kaupa hann og United hefur áhuga á selja hann.

United vildi ekki spila Greenwood síðasta haust eftir að lögregla felldi niður rannsókn á honum. Hann var undir grun um gróft ofbeldi í nánu sambandi.

Greenwood fann taktinn á Spáni og hefur hann gefið það út að líklega verði hann ekki áfram hjá Getafae.

Greenwood er mest orðaður við Atletico Madrid en ekki er útilokað að United taki slaginn og spili Greenwood á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi