fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Þessi þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga á að ráða Kompany til starfa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa sýnt því áhuga að ráða Vincent Kompany til starfa undanfarið ár eða svo. Þetta segir faðir knattspyrnustjórans.

Kompany yfirgaf Burnley á dögunum til að taka við Bayern Munchen. Undir stjórn Kompany hafði Burnley unnið ensku B-deildina en svo féll liðið úr ensku úrvalsdeildinni í ár.

„Það kom öllum á óvart að hann tæki við Bayern, en ekki mér. Ef þú horfir til þess hvaða félög höfðu þegar sýnt honum áhuga, Tottenham og Chelsea í fyrra og núna Brighton. Chelsea sýndi svo aftur áhuga,“ segir faðir hans, Pierre.

Hann segir enn fremur að sonur sinn hafi ekki getað hafnað félagi eins og Bayern.

„Þegar svona félag, sem er svo vel strúktúrerað á öllum sviðum, heyrir í þér segirðu ekki nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi