fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Ronaldo sló met á samfélagsmiðlum með þessum ummælum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur sett mörg met innan vallar en hann setti eitt met á Instagram nú á dögunum.

Portúgalinn setti þá athugasemd undir færslu Kylian Mbappe, þar sem hann tilkynnti um skipti sín frá Paris Saint-Germain til Real Madrid.

Getty

„Hlakka til að sjá þig lýsa upp Barnabeu,“ skrifaði Ronaldo undir færsluna, en hann spilaði auðvitað með Real Madrid í fjölda ára.

Ansi margir hafa sett like við þessa athugasemd Ronaldo, eða um fjórar milljónir manna. Það er met á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kylian Mbappé (@k.mbappe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur