fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Kjaftasaga í gangi um að Ten Hag verði rekinn í dag – Þessi dregur það í efa og bendir á ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Manchester United hafa síðustu daga verið að skoða stöðu félagsins og fara yfir tímabilið. Sú skoðun á að leiða í ljós hvort Erik ten Hag verði rekinn eða ekki.

Kjaftasagan á Englandi í dag er að mögulega verði Ten Hag rekinn í dag en slíkar sögusagnir fóru á kreik í gær.

Mark Goldbridge sem starfar hjá United Stand telur að ekki sé búið að taka ákvörðun um málið.

„Ef Garnacho veit þetta, þá veit allur klefinn þetta. Ef allur klefinn veit þetta þá myndum við vita að það væri búið að taka ákvörðun,“ segir Goldbridge en sagan á að koma frá Garnacho fjölskyldunni um að Ten Hag verði rekinn í dag.

Ljóst er að starf Ten Hag hangir á bláþræði eftir erfitt tímabil en sigur í enska bikarnum. Thomas Tuchel og Roberto de Zerbi eru mest orðaðir við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi