fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kjaftasaga í gangi um að Ten Hag verði rekinn í dag – Þessi dregur það í efa og bendir á ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Manchester United hafa síðustu daga verið að skoða stöðu félagsins og fara yfir tímabilið. Sú skoðun á að leiða í ljós hvort Erik ten Hag verði rekinn eða ekki.

Kjaftasagan á Englandi í dag er að mögulega verði Ten Hag rekinn í dag en slíkar sögusagnir fóru á kreik í gær.

Mark Goldbridge sem starfar hjá United Stand telur að ekki sé búið að taka ákvörðun um málið.

„Ef Garnacho veit þetta, þá veit allur klefinn þetta. Ef allur klefinn veit þetta þá myndum við vita að það væri búið að taka ákvörðun,“ segir Goldbridge en sagan á að koma frá Garnacho fjölskyldunni um að Ten Hag verði rekinn í dag.

Ljóst er að starf Ten Hag hangir á bláþræði eftir erfitt tímabil en sigur í enska bikarnum. Thomas Tuchel og Roberto de Zerbi eru mest orðaðir við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona