fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fréttamenn RÚV furða sig á þessari umræðu – „Það er íslenskt“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikil umræða skapast um holdafar Ísaks Snæs Þorvaldssonar, leikmanns Breiðabliks, frá því hann gekk í raðir félagsins á ný á láni frá Rosenborg. Hefur hann verið sagður of þungur.

Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpinu Steve Dagskrá, þar sem þau Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson af RÚV voru gestir. Eru þau sammála um að þessi umræða sé furðuleg.

„Mér finnst þetta bara mjög skrýtin umræða,“ sagði Gunnar í þættinum.

Ísak skoraði í síðasta leik gegn HK og fagnaði með því að skjóta á gagnrýnendur, þá sérstaklega Albert Brynjar Ingason, sem hafði gagnrýnt hann harðlega.

„Það er líka skrýtið að hún fari alla leið inn á völlinn. Það er íslenskt,“ sagði Edda því næst um fagnið.

„Þetta var geðveikt fagn. Hann er harður í horn að taka,“ bætti Gunnar þá við og þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson var honum sammála.

„Þetta var rútinerað, hann vissi alveg hvert næsa skref var.“

Fagnið er í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir