fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Bale segir þetta sturlaðasta orðróm sem hann hefur heyrt um sjálfan sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gareth Bale leyfði aðdáendum að senda inn spurningar til sín á dögunum og þar kom ýmislegt áhugavert fram. Var hann meðal annars spurður út í sturlaðasta orðróm sem hann hefur heyrt um sig.

Bale, sem gerði garðinn frægan með Real Madrid og Tottenham á ferli sínum, var ekki lengi að svara þessari spurningu.

„Þegar ég var orðaður við Arsenal,“ sagði hann.

Það var slúðrað um hugsanleg skipti Bale til Arsenal í spænskum fjölmiðlum 2022 og þá hvatti fyrrum leikmaður Arsenal, Robert Pires, hann til að ganga í raðir félagsins árið 2019.

Bale hefði þó sennilega aldrei getað hugsað sér að fara til erkifjenda Tottenham í Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“